Fín grein, Tom Waits er algjörlega minn tónlistarmaður. Verð að leiðrétta það að Bounced Checks og Anthology eru safnplötur, Bounced Checks er nánast alveg ófáanleg núna. The Early Years eru plötur sem Herb Cohen gaf út gegn vilja Waits og ættu allir sannir aðdáendur Waits að sniðganga þær. Allar hinar plöturnar á ég. Ég á líka eina sem þú gleymdir að minnast á, en það er tónleikaplata sem var gefin út árið 2001 og heitir “Dime store novel” og inniheldur tónleika frá því snemma á hans ferli,...