sniðugast fyrir þig væri bara að selja bílinn og nota svo peninginn til að kaupa flottari - betri - svartann bíl. en ef þú vilt sprauta bílinn þinn svartann kostar það mikinn pening! ef það er ryð í bílnum þá þarf að gera við það og svo allar dældir og beyglur.. svo þarf að rífa allt í sundur.. því þú breytir ekki um lit á bíl og skilur eftir gamala litinn í dyrafölsum eða undir rúðum og svona.. svo á eftir að pússa allt lakk og vinna það niður fyrir grunn (á skemmdum svæðum) svo þarf að...