lexus er jú afturhjóladrifinn, en það er voða lítið að há honum í snjó.. þetta eru svo þægilegir bílar að sitja að það er ekki eðlilegt!.. og svo náttúrulega flottir!.. varla neitt vélarhljóð inni í bílnum, góðar stock græjur!.. en ef þú ætlar í is 200… taktu hann bsk.. mikið!! snarpari!..;)