Nú þegar mannkynið er á byrjun geimaldar og fólksfjölgunarvandinn er að koma í ljós þá hljótum við að fara að stækka við okkur, það er að segja taka yfir aðrar plánetur. Þótt það eigi ekki eftir að gerast í náinni framtíð þá er vert að hugsa um það hvernig tímanum væri háttað ef við segjum að maðurinn myndi flytja sig yfir á aðra plánet, segjum t.d. Mars. Tíminn hér á Jörðinni fer eftir snúningi Jarðar í kringum sig og sólina. Eins og flestir vita þá er sólarhringur sá tími sem það tekur...