Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Æfing á Kvartmílubrautinni..... (0 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Sælir allir, Á morgun (laugardag) verður ljósbúnaðurinn settur upp útá Kvartmílubraut og er þeim sem áhuga hafa velkomið að mæta til að prófa bílana sína, reiknað er með að vera með allt tilbúið uppúr 16:00, hægt verður að fá tímana yfir “performancið” í sínum bíl. Þetta kostar ekkert og gert fyrir þá sem eru að tjúna og leika sér með bílana sína. Kv. einarkm

UNIX History (0 álit)

í Linux fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Hérna er helvíti skemmtilegt myndefni yfir sögu UNIX/Linux/Solaris o.sv.frv http://perso.wanadoo.fr/levenez/unix/history.html

Kvartmíla 7. júlí (2 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Sælir, Önnur kvartmílukeppni sumarsins verður 7. júlí og verður skráning á mánudagskvöld og fimmtudagskvöld eftir helgi. Flokkareglur má sjá á www.dragracing.is Kv. einarkm

Kvartmílubrautinni lokað (9 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Heyrst hefur að það eigi að loka kvartmílubrautina af og það séu all svakalegar aðgerðir sem verði gerðar svo að aðgangur að brautinni sé enginn nema með leyfi og eftirliti Kvartmíluklúbbsins.

- RS Flokkur í Kvartmílu - (11 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Sælir allir, Ég ætlaði að benda ykkur á RS Flokkin í Kvartmílunni (reglur má sjá á http://www.dragracing.is/reglur_rs.htm). Þetta er fyrsta árið sem keppt er í þessum flokki og þess vegna verður þeim sem keppa boðið að keppa frítt. Það eina sem þarf er hjálmur. Rífið ykkur nú upp af rassgatinu og mætið með kaggana. Kv. einarkm Keppnissrjóri, Kvartmílu Klúbburinn

Húsnæði óskast (0 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Vantar bílskúr eða pláss í iðnaðarhúsnæði undir bíl, vél/ar og því sem fylgir. Ef einhver veit um eitthvað endilega póstið hér á huga eða emailið á dragracing@dragracing.is Kv. Eina

Hverjir hérna eru á Battle.net (9 álit)

í Blizzard leikir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ætlaði svona að athuga hverjir hérna eru að spila reglulega og þá hvenær….væri gaman að hitta einhverja ísl. á Battle.net. Sjálfur er ég seint á kvöldin byrja svona 9-10 karakterinn heitir Kthulu og ég spila í EU Realm. Eru einhverjir hérna í D2 clan….hef séð soldið af því að menn eru að spila í hópum.

Til Sölu (3 álit)

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 7 mánuðum
32mb SDRAM 100mhz minniskubbur Logitech WingMan 7-Port USB Hub, snúrur og straumbreytir. Trust SpyCam, snúrur, standur og hugbúnaður Adaptec AHA-2940 PCI SCSI Controller Soundblaster Vibra16 Hljóðkort Soundblaster 128 PCI Hljóðkort GrafikStar Max 4mb AGP Skjákort Seagate 2GB IDE Harður Diskur MSI MS-6905 Master Socket370 to Slot 1 millistykki 3Com Fast Etherlink XL 10/100 Base-TX PCI Netkort Engin föst verð - Gerið tilboð

Upplýsingar um DragRacing.is (0 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Núna eru inná vefnum: 18 myndir frá NHRA (slæmt að nálgast myndir vegna höfundarréttar) 138 myndir frá IHRA (fengnar með sérstöku leyfi) 9 myndir frá Kvartmílunni hér heima (verið að vinna í þessu) 60 myndir frá Feel The Noise (Santa Pod, UK) 12 myndir frá Santa Pod Raceway, UK Samtals: 239 myndir. Nýjustu úrslit NHRA uppfærð “ON THE SPOT” þegar eitthvað gerist. Úrslit úr IHRA fara í vinnslu innan skamms. Úrslit úr keppnum hér heima í sumar verða uppfærð í lok keppni. Stefnt er að því að...

Tennis "ball" (1 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 7 mánuðum
While out one morning in the park, a jogger found a brand new tennis ball, and seeing nobody around it might belong to, he slipped it into the pocket of his shorts. Later, on his way home, he stopped at a pedestrian crossing, waiting for the lights to change. A girl standing next to him eyed the large bulge in his shorts. “What's that?” she asked. “Tennis ball,” came the breathless reply. “Oh,” said the girl sympathetically, “that must be painful, I had tennis elbow once.”

Fyrirtíðarspenna í Biblíunni (1 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 7 mánuðum
A preacher was telling his congregation that anything they could think of, old or new, was discussed somewhere in the Bible and that the entirety of the human experience could be found there. After the service, he was approached by a woman who said, “Preacher, I don't believe the Bible mentions PMS.” The preacher replied that he was sure it must be there somewhere and that he would look for it. The following week after the service, the preacher called the woman aside and showed her a passage...

Þær geta þetta líka (1 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 7 mánuðum
A man exclaimed to his friend, “I just had another fight with my wife!” “You did, huh? How did it end?” His friend replied. “When it was over,” the first man said, “she came to me on her hands and knees.” His friend looked puzzled. “Really? Now that's a switch! What did she say?” “I think she said something like, ‘Come out from under that bed, you gutless weasel!’”

Keppnisdagatal Kvartmíluklúbbsins (0 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Hægt er að nálgast keppnisdagatalið fyrir sumar á www.dragracing.is.

Dreamweaver UltraDev (3 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Þekkir einhver inná þetta eða hefur prófað ?

Lumar þú á mynd ? www.dragracing.is (7 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Til þeirra sem þetta lesa: Núna hef ég verið með www.dragracing.is í ca. mánuð og er svona koma þessu upp hægt og rólega. Ég var að hugsa um að setja upp síðu inná vefnum með amerískum bílum sem til eru hérna á íslandi. Svo að ef einhver á myndir af sínum bíl væri gaman að fá þær inná síðuna. Hægt er að senda þær á dragracing@dragracing.is ásamt uppl. um bílinn. Einnig ef einhverjir eru með bíla, vélar, dekk & felgur og annað slíkt í ameríska bíla þá er um að gera að emaila því á...

WEBCAM !!! (1 álit)

í Netið fyrir 23 árum, 7 mánuðum
http://middi.macho.is/guest.htm | http://212.30.210.241/guest.htm Snilldar webcam….alltaf blindfullur…munið að joina chattið :o)

Jæja....látum vaða (3 álit)

í Rokk fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Núna er eins gott að standa undir þessu öllu saman og láta allar sínar skoðanir koma fram !

www.dragracing.is (4 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ný síða um kvartmílu. Er enn í vinnslu en búist er við að þetta klárist fyrir helgi. www.dragracing.is

Test (1 álit)

í Hljóðfæri fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Mér þætti gaman að sjá þig spila Tommy The Cat eftir að hafa spilað í 1-2 mánuði. T S T T T P TPTPTPTP SU T T T P P P G:|———–|–4———————-|-44——————-12-| D:|———–|*-4———3h5-5-5-5-0-*|-44———3h5-13/15—-| A:|———–|*———————–*|————————-| E:|-0–/–10\-|—-0h3x3x3x—5-4-3-0—|—-0h3x3x3x————-|

Til Sölu (2 álit)

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Tekram P6BX-An, BX, AGP 5xPCI Móðurborð Intel PII 300mhz Slot 1 2x 32mb Vinnsluminni 1x 128mb Vinnsluminni 133mhz 2GB Seagate IDE Harður diskur 9.2GB Seagate Barracuda Ultra 160 SCSI Harður Diskur Riva TNT 128 4mb AGP Skjákort 3dfx VooDoo3 3000 3D-Hraðall GrafikStar Max 560 AGP Skjákort JNC GM28(A) Mid Tower ATX Turnkassi w/ 230W PS SB Vibra 16 Hljóðkort Skipti koma til greina.

DP Custom (1 álit)

í Hljóðfæri fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Rakst á þetta á talkbass.com um daginn. www.dpcustom.com. Þessi gaur er að custom smíða gítara og bassa fyrir alveg lygilega lágar upphæðir. Svo sem 6-str. bassa f. $650 sem er náttla bara hlægilegt. En þetta lýtur svo sem vel út hjá honum og ég bíð eftir að fá frekari info um þennan gaur…kannski maður láti smíða eitthvað smekklegt fyrir sig.

Roscoe Beck 9-string (3 álit)

í Hljóðfæri fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Hello, This is Austin from Roscoe guitars. First of all, I would like to thank you for the nice things you have said about our work. The pictures you took of the Myrtle 5-string look great! Secondly, since you have a page dedicated to weird basses, I thought you might get a kick out of the attachment to this e-mail. We had a customer request a 9-STRING BASS!! Yep, it is a monster. Evidently, it started as a rivalry between the purchaser, and one of his buddies. You know, one guy gets a 5...

Vúhúhúhúhúúúú.... (5 álit)

í Hljóðfæri fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Jamm og jæja….það varð af því í dag…fór og keypti mér Didgeridoo, sem er fyrir þá sem ekki vita ástralskt frymbyggjahljóðfæri. Þetta er ALGJÖR SNILLD !<BR

Bassaleikarar og John Turner Fans (3 álit)

í Hljóðfæri fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Svona fyrir þá sem hafa ekki skoðað þetta þá er komið DEMO hjá Lord Only - http://lordonly.net/Mp3s/verseres.mp3<BR

Eigiði til einhverjar skemmtó sögur.... (4 álit)

í Hljóðfæri fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Var svona að velta fyrir hvort þið kynnuð góðar gig-sögur…eitthvað smekklegt flopp sem hefur komið fyrir t.d eða eitthvað.<BR
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok