1 351 Cleveland kjallari, blokk boruð .030, nýjir Flat-Top þrykktir stimplar, nýjar Cobra Jet stimpilstangir, nýupptekinn sveifarás og nýjar Clevite 77 legur í öllu. 1 351 Cleveland blokk, boruð .030, búið að steypa í vatnsgöng og setja oil-restrictor kit í hana. Þolir 250-300hö af nítró. 1 par Cleveland 4V hedd, full portuð (gert í USA) og unnin fyrir race, 2.19/1.71 SST Swirl Polished ventlar, tvöfaldir PSI Chrome Moly póleraðir ventlagormar með titanium retainers (kostuðu $1080), nýjir...