Ensk hefðarfrú ætlaði að eyða fríi sínu í þýsku fjallaþorpi. Hún kunni ekki mikið í þýsku, en kom þó saman bréfi á bjagaðri þýsku, sem hún sendi skólastjóranum í þorpinu. Í bréfinu, bað hún skólastjórann um upplýsingar um eitt og annað, svo sem staðsetningu hússins, sem hún átti að dvelja í, útsýni og fleira. Jú, jú, skólastjórinn skildi þetta allt, nema eitt. Það var skammstöfun, sem hann botnaði alls ekkert í. Frúin hafði skrifað: “Eftir því sem ég kemst næst, er væntanlegur dvalarstaður...