Hey… af hverju þurfa konur endilega að hafa Konudaginn, Mæðradaginn, Kvennadaginn, 19. Júní OG Kvennafrídaginn, 24. Október?!?! Karlar hafa bara Bóndadaginn og Feðradaginn, og enginn tekur þá alvarlega hvort sem er. Ég ætla að hvetja til þess að við fáum a.m.k. einn aukahátíðisdag. Karlmennskudaginn eða eitthvað þannig…<br><br>—————- Bara bull, bara lag…