Hugsanlega snertir strengurinn einhver bönd neðar á hálsinum. Þú ættir alveg að sjá það. Ef það er málið þá þarftu hugsanlega að stilla tuss-rodið á hálsinum, járn sem er inni í honum, hugsanlega herða það um eins og hring, eða hækka stólinn sem heldur strengjunum upp að aftan. Veltur á því hvað og hvernig hálsin snertir. Kígtu í Tónastöðina, það er einhver gítarkall komin þar. Eða skoðaðu þetta betur og gefðu okkur nákvæmari upplisingar. Er strengurinn að rekast í hin böndin? Er það bara E...