carlsbro 10 watta er pínulítið kríli til að hafa á nóttborði. ´ Allílagi til að æfa sig á gerir allavega ekki grannana óða :-) Full lítill ef þú ætlar að spila með einhverjum. Engan tilgang að hafa megnara af sömugerð og gítar. Flestir stóru frægu magnaraframleiðendurnir framleiða ekki Gitara, eins og marsahll, Mesa, Hiwatt, Bognar, Orange ofl ofl. Margir gíarframleiðendur láta framleiða fyrir sig byrjenda magnara til að hafa í kittum. Þetta skiptir alls engu máli. Tónabúðin var með fína...