Fender framleiðir verulega breiða línu af mögnurum. Frá einföldum entry level upp í vandaða lampamagnara. það er haf og himin milli Frontman og bassman! Í grunnin hefur fender verið með gott kleen, en þurrt og grunt drive! Alltaf spurning um að hverju menn eru að leita. T.D margir Jassistar hrifnir af Fender meðan rokkhundar velja frekar Marshall, Mesa eða Peivey! L´ta eyrun ráða, hvað þér líkar eða hvað grúppur sem þér líkar við soundið hjá nota. E