Rett það vantar Hollow í fjölskilduna. Annars á ég þetta stöff ekki heldur ungarnir! Hvað Fenderana varðar þá keyfti ég óvar einn Amerískan strat í sumar, er svo með Fernandes Strat líka og tvo tele bastarda. Málið er að ég myndi ekki skipta neinum af þessum út f. tele eða strat! Tel Möst að vera með kassana tvo, og þá minkar það soldið sem eftir er. Helda að gitaranir séu ca 14 núnu (+ M Bassi, banjói ukelele) vantar samt ca 2-3. 2 mismunadi hollow. Einn einhver Shreddara m. Floyd (Alvöru)...