Er hann með midi styringu, það að segja midifótborð í lagi? það er soldill munur á árgerðum á þessu. Hann eiginlega datt úr framleiðslu, tapaði fyrir Pod og V-amp þegar hann var loksinns orðin skemtilegur. Veistu einhvað um aldur á lömpunum í honum? Ég er svona pinu veikur fyrir honum, þar sem ég fíla hljóminn úr honum en vantar hann svo sem ekkert sérstaklega. Er með DSL haus sem gefur svipað sound. Yrði svo líka að finna mér poweramp með honum, eð tengja hann í einhvern haus sem ég á. Þá...