Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

ehar
ehar Notandi frá fornöld 130 stig

Re: Hundamorð...

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Hvað með Samick? Var honum hent út af hljóðfæri vegna hunds? E

Re: Hvar kaupi ég hljóðnema-statíf?

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Ekki misskilja mig. Mer leiðis karlin verulega. Sumt er verðlagt út úr kortinu. Sumt er bara fínt og á þokkalegu verði. Ágæt merki í bland. Léleg þjónusta. En ef þú veist hvað þú vilt þá er alveg þess virði að lita við. E

Re: Hvar kaupi ég hljóðnema-statíf?

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Shure í Tónabúðinni. Annars er það jafn flókin flora og allt annað,:-) E

Re: Lampamagnara kaup

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 5 mánuðum
2000jcm dsl60 Ok ef ég man rett svona á þessum tíma sólahrings þá er þetta annaðhvort DSL 50 eða TSL 60 Soldill munur á þeim. TSL Trippel leead series 3 rásir hrárra gain. DSL Dual lead series 2 rásir og meira vintage sound. Bæði frábærir magnarar. Skipta um lampa er eins og að skipta um vél í bíl. Getur valið það sama eða einhvað þó nokkuð öðruvísi þó billin verði altaf eins :-) DSl er mestseldi Marshallinn hingað til. Tekur vel við pedölum og gaman að hafa eq í effectaloopunni :-) DSL fer...

Re: Vantar rafmagnsgítar nú þegar.

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Talaðu við Hannes á HBH hjá www.mojomusic.is Hann er örugglega til í svona…….. og gæti látið par af heyrnartöppum fylgja handa frúnni! E

Re: Hvar kaupi ég hljóðnema-statíf?

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Það er ekkert að því að versla í Gítarnum ef maður sleppur við Helmut og veit að hverju maður er að leita og hvað það á að kosta. Það er soldið skrikkjótt álagningin hjá þeim. Sumt er alveg út í hróahött! Einhverjar kopiur og klón sem kosta það sama og frumgerðirnar. Annað er í lagi. Þeir eru með nokkur fín merki eins og Herkules Hiwatt Crafter ofl ofl og eiga venjulegA hitt og þetta dót. En eru stundum skelfileg. Bæði svona óalmennilega og dúr. Frúinn þó oftast almennileg. Ég hef verslað...

Re: Hundamorð...

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Sammála. Eða þurfum við að finna einhvað annað borð? Þetta borð hér er ágætt. Soldið gamaldags en svona borð verða ekki betri eða verri en þeir sem stunda það og sjá venjulega um að hreinsa sig sjálf. Menn læra að taka ekki mark á bullukollum. Samick hefur verið fyrirmyndarspjallari. Smá skyring væri við hæfi, og líka hvað er þessi hundaþráður að gera hér! Ég hundaeigandin vil halda honum annarstaðar! E

Re: Hjálp með magnarakaup?

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Soldið mikill munur á Spider og XXX Annar 120 watta lampi, öskrandi grimmur og hávær. Hinn svona þægilegur æfingarmagnari báðir góðir til síns brúks. Hvað Behringerinn varðar þá er að koma lampa lína frá þeim sem gæti verið spennandi en þessir V-amp hausar soldið dry! Boxin fín. Það má eiginlega segja það sama um Harvey Benton.(Mojomusic.is) Þar er hægt að fá 3 ja rása 120 watta transystormagnara og nokkuðgott 4*12 box fyrir um 50 þús. Er að skoða einn svona þessa vikuna bara til að leikamér...

Re: Tvær spurningar

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Faded er bæsað en ekki stíflakkað. Stór kostnaður við gítara í dag er lakk vinnan. T.D Gibsons SG faded og Special. Munurinn er á málningunni. Blem….. Blemish þá er einhvað að venjulega einhver útlitsgalli eða vara sem hefur verið skilað. Gæti líka verið lítilega snúinn háls! Oft stendur hvað sjúskið er. Soldið hættulegt að kaupa einhvað sem einhver annar hefur skilað, hugsanlega af góðr ástæðu. E

Re: Hjálp með magnarakaup?

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Skelfilega sammála. Er með DSL 50 Marshall sem er feikilega skemtilegur og er að horfa eftir öðrum :-) E

Re: Hvar kaupi ég hljóðnema-statíf?

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Örugglega ódyrast hjá mojomusic.is Góðir standar víða, Gitarinn!! Tónastöðin og Tónabúðin. E P.S ef þú ferð í Gitarinn kinntu þér málið áður, þar sem sumt er ódyrt en flets ekki í takti við raunveruleikan.

Re: Fender háls

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 5 mánuðum
http://www.warmoth.com/guitar/necks/necks.cfm 150-300& Hef einusinni tekið háls. Þeir hafa heimild til að klóna Fender. Ég sendi á hótel svo ég man ekki hvort þeir senda til Íslands. Hannes í mojomusick.is tók frá þeim beint ef ég man rett. E

Re: Marshall til sölu

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Er hann með midi styringu, það að segja midifótborð í lagi? það er soldill munur á árgerðum á þessu. Hann eiginlega datt úr framleiðslu, tapaði fyrir Pod og V-amp þegar hann var loksinns orðin skemtilegur. Veistu einhvað um aldur á lömpunum í honum? Ég er svona pinu veikur fyrir honum, þar sem ég fíla hljóminn úr honum en vantar hann svo sem ekkert sérstaklega. Er með DSL haus sem gefur svipað sound. Yrði svo líka að finna mér poweramp með honum, eð tengja hann í einhvern haus sem ég á. Þá...

Re: J5 Tele Innflutningur

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Ekki hugmynd! Gísli þekkir þá kannski einhvað enda Teleáhugamaður. Mér finnst einhvernvegin að tele eigi að vera með þessu tele soundi sem þýðir bright singelcoil við hálsinn. E

Re: Marshall til sölu

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Gæti haft hug á JMP-1 sér. Hvar ertu á landinu? Hvað er þetta dót gamalt? E

Re: Hjálp með magnarakaup?

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 5 mánuðum
OK Marshall og Marshall er ekki það sama. Svona hugmynd að til að fá topp drive þá færðu oftast pinu skitugt drive. 2 rásir ……… Nokkrar hugmundir sen hægt er að prófa hé í búðum! Marshall DSL 50 RÍN Peavey JSX (Svipaður og XXX en aðeins hreinsaður upp, xxx gæti líka vel gengið) Tónabúðin Peavei Classik eða Valveking. Mæli frekar með Klassiknum, hafa verið spenna vandamál á hinum. VOX þá helst AC 30 haus Tónabúðin líka. Fender bassman en þá færðu minna drive sound! Hljóðfærahúsið. Mesurnar´og...

Re: power brake?

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Powerbrake er t.d framleidd af Marshall. Hottplate er sennilæega betri. Þette er sett milli lampahauss og hátalaraboxs. Tilgangurinn er að geta hækkað í magnaranum til að fá betra sound úr lömpunum. Eða hækka meira til að fá flott drive sound. Síðan lækkarðu hávaðan niður í nothæft sound áður en hann fer í boxið. Það er fúlt að vera með t.d 100 eða 120 watta haus og geta bara stillt á 1 eða 2. Lamparnir ná ekki að hitna og soundið verður soldið grunnt. Meira að segja 30-50 watta magnara má...

Re: J5 Tele Innflutningur

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Jamm 130 þús passar. Flug fram og til baka 60 þús. Háklassa hótel 30 þús. Vaskur 20 þús Og barreikningur 10 þús! Sækja hann sjálfur og prófa úti!! Þetta er nátturulega bara bull!! E

Re: Egnater gitarmagnari

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Ekki Tol 50 en skoðaði skemtilegan Egneter sem Ómar í Tónástöðinni á. 1*12 keila og 30-50 wtta lampi. A7B cirkut, EL 34 minnir mig og AX7 lampar en er ekki viss. Virkilega vel smíðaður og hljómaði æðislega, sérstaklega kleen. Bandið hanns heitir Mónakó og eldri gitarriffin eru tekin upp á hann en frá í vor er hann með Mesu. E

Re: Marshall box fæst fyrir lítið

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 5 mánuðum
:-) Annars er hitt í þessu að marshall boxin er bara á þokkalegu verði í Rín! 1936 box á 38 og 1922 á 42 þús. Avatar boxið eins og er í Hljóðfærahúsinu er kópia af 1922. Hún kostar 360 +30$ (1936 copian 300$) í Usa svo þegar það er komið heim þá er það næstum á Marshall verði og Marshallin hefur svona einhvað fram yfir, t.d hlífar á hornum og skrúfað en ekki heft saman. Reikna varla með að fá það á svoleiðisverði. Sennilega best að halda því með hausnum sem´er á því enda frábær haus þar. :-$...

Re: Marshall box fæst fyrir lítið

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Var að kíkja á þetta Avatar box. það er úr vintage seriunni. G212 Vintage línan ca 350$ box. Hefði alveg hug á því nema skilst að það eigi að selja hann með haus sem er handvíraður JMP clone! Frábær haus. Gekk með í maganum að gera svoleiðis. Parið á að fara á 200 þús sem er mikið fyrir mig. Er bara að leita að góðu boxi :-) Takk smat. E.Ha

Re: Vox hjálp

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 6 mánuðum
rakst á einhverja tappa einhverntíma á spjallsíðu þegar ég var að brasa með Voxinn hanna Snorra. Einhver hafði fengið mánudagseintak rett eins og þú og Tónskólinn. Heilt yfir samt velsmíðaðir magnarar og lampahausarnir fínir. Slaga upp í Marshall DSL :-) Eða Mesu eða ……….. :-) E

Re: Gítarar og fleira til sölu

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Glæsilegur steinber. :-)

Re: Fender snúrur

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Snúrur eru altaf vésin eina sem á að passa að kaupa altaf með skrúfuðum endum svo auðvelt sé að gera við þær. Annað er minna mál en þær bila allar oft. Annars er í úr silikoni sem virðist standa sig best hér, minnir að hún sé frá monstercabels en allar bila stundum eða bara oft! E

Re: Kostnaður á gítar hér heima

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Sko…….. skandinavia þarf að taka Gibson gegnum Roland í Kanada. það er einhver munur hjá baununum en ekki mikill. Ef þú átt kost á USA þá er það mun hagkvæmara eða frá Englandi líka. Minnir að LP classik liðlega 1150 pund. Sem er ekki langt frá 2000$ í usa. http://www.guitarampkeyboard.com/p.php?n=131 Svo geturðu fengið Breska vattinn til baka, sem er svo sem ekki hár. Flutningur er Icelandexpress fyrir 10 þús og ná ei9num fótboltaleik eða tónleikum með :-) E
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok