Rosalega einfallt að fá kerfislofta plötur, þessar hvítu sem eru í flestum skrifstofuloftum, og líma þær beint á veggin. Þær eru úr pressaðri steinull og dempa verulega vel. Kosta ca 1200 kr m2 en málið að finna einhvað þar sem verið er að breyta húsnæði og fá að hyrða þetta, kaupa svo gúmílím sem heldur þeim aðeins frá og þetta vésin er úr sögunni! E