Þarna er ég ekki sammála þér. Þau kaupa stundum soldið spes inn og selja lika soldið spes en þarna eru fínir gitarar og magnarar ofl á milli. T.D Crafter, Samick og Fernandes gítarar. Það fer að vísu soldið mikið fyrir Aria og BC rich og einhverju dóti en það eru bara fín hljóðfæri þarna innan um. Í mögnurum man ég eftir Custom, Hiwhatt og Carlsbro. var lengi að pæla í Hiwhatt lampacoboi þarna en það er bilað og búið að vera bilað í meira en ár! Ekki lækkar hann samt né swendur í viðgerð!...