það var verulega gaman að ykkur :-) Fyrir svona gamlan metal pönk hund þá skemti ég mér vel :-) Reikna með að söngvarinn verði með hálsríg en það er lítið gjald fyrir að vera töffari :-) hvað gitarleikin varðar þá varstu betri í seinnalaginu, sennilega bara farin að fíla þig betur á sviðinu. Í því fyrra þá mátti alveg lauma soldno svona Zak Wilde squili inn á milli og ná þessu grimmara en eina sem þið gerið er að verða betri! Finnið bara einhvern með svipaðan smekk til að ydda ykkur og...