Nei ekkert inntökupróf. Nokkuð algengt að menn komi úr öðrum tónskólum, taki kannski fyrstu 1-3 stigin annarstaðar. Ljúki svo hjá Sigursveini. Vandin er hinnsvegar að komast að, þar sem fáir hætta, og aðeins einn útskrifaðist með brottfararprófi í fyrra. Ef þú ert kominn soldið á veg þá geturðu örugglega fengið að hoppa yfir einhvað af fyrstu stigunum. Eðlilegt að ná allt að einu stigi á ári með mikilli ástundun upp í 4, svo sennilega 2 ár per stig eftir það. Hugsa að ég mæli helst með...