Ok þetta er smíðavinna. Ég er persónulega ekkert sérstaklega hrifin af Floyd! En ef þú ætlar þá leið þá reyndu að finna: original Floyd, Flaoyd made by Scaller, Gototh eða Edge frá Ibanez með Ibanezinn þá ekki þessa frá kóreu er það ekki edge 2! Það sem þú þaft svo að gera er að finna teikningu á netinu eða máta til að fræsa eftir. Þú þarft bæði að taka ofanfrá fyrir brúnni og sennilega líka neðan frá fyrir stærra gormasæti. Einnig bora hálsinn fyrir læsingu. Heilt yfir þá er sennilega mun...