Sko, þetta er ekkert svaka fyndið (en samt svona smá, þ.e.a.s. nördaskapurinn eins og Devious orðaði það). En Kim, þetta með Jackass er enginn uppspuni, þeir hringdu aftur í gærnótt og þá var [I'm]cRuT!c viðstaddur og heyrði í þeim hljóðið líka. Þeir fengu mig og Crutic til að fara í slag, og þeir tóku það uppá spólu… fíflin.<br><br>Recycle, Stay in School and Fight the Power! [I'm]Sunshine