Flott grein, ég er búinn að vera Jackson fan frá því ég fæddist fyrir 19 árum síðan. Dangerous var uppáhaldsdiskurinn minn þegar ég var lítill, ég er vitaskuld búinn að týna honum. En eftir þessa greinagerð mun ég rifja upp þessi gömlu, góðu en gleymdu lögum hans. Og sjá hvort maður getur ekki verið sammála þér með þetta, þó ég gæfi aldrei Jackson lagi 5 í einkunn… eða sko, það eru samt t.d. mörg lög langt undir 5 á Invincible disknum, það er alveg rétt hjá þér að það eru bara um 2-3 lög sem...