Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

eggertsae
eggertsae Notandi frá fornöld 48 ára karlmaður
882 stig

Setja upp LAN (7 álit)

í Windows fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Set þetta hérna líka setja upp LAN (33 Lestrar) eggertsae Þann: 17. jan, 13:23 Er einhver hérna sem getur sagt mér hvað ég þarf að gera til að tengja saman fartölvu og heimilistölvu, annað en að setja netkort upp í báðum og kapal á milli?? Re: setja upp LAN (5 Lestrar) CendenZ Þann: 17. jan, 14:14 amk réttan kapal.. og svo segjiru okkur hvaða stýrikerfi þú sért með -: ] ok ? =) ef þú er með xp er það skítlétt, en ef þú ert með win2k og eldra er solltið erfitt að útskýra það fyrir þér. vonum...

setja upp LAN (4 álit)

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Er einhver hérna sem getur sagt mér hvað ég þarf að gera til að tengja saman fartölvu og heimilistölvu, annað en að setja netkort upp í báðum og kapal á milli??

framhald static.hugi.is (4 álit)

í Flug fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég fékk svar um að ef ég hefði aðgang eða væri með fasta ip tölu, þá væri hægt að setja flug þarna inn. ég hins vegar skil ekki alveg hvað er verið að meina með því. Ef einhver veit, endilega komið að málinu

Frá stjórnanda til stjórnenda (3 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Það er ágætt að setja þetta bara hérna í stað þess að senda á alla. Ég auglýsti eftir stjórnendum á þessu áhugamáli, því ég vonaðist til þess að fá inn virka og áhugasama stjórnendur. Mikið til út af því að ég hef ekki tíma eins og áður, og ætlaði að reyna að draga mig í hlé. En þið sem nýjir eruð (einhver ykkar amk )hafið bara hreint út sagt ekki staðið ykkur eftir væntingum. Ég lét þetta hanga eins lengi og ég þoldi, en í dag, 11 janúar er ég að taka út leiki sem eru síðan fyrir jól!!!!!....

Spurningar, liability og olíukreppan (0 álit)

í Flug fyrir 22 árum
sælir hugar. Er að hjálpa vinkonu með fyrirlestur. Muniði hver er munur á liability, þegar flogið er til USA annars vegar, og annarra landa hins vegar? Einnig, hversu miklu sparneytnari eru vélar í dag, miðað við fyrir olíukreppuna?

notandi 99999 (2 álit)

í Knattspyrna fyrir 22 árum
99999 hefur verið bannaður, vegna óviðeigandi korks, og viðeigandi korki eytt.

cgi-bin??????? (0 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 1 mánuði
Sælir. getur nokkur veitt mér uppl. hvað ég þarf að gera til að búa til form á síðu, sem fyllt er út, og kemur síðan sem staðlaður tölvupóstur, eða eitthvað slíkt. Ég er búinn að fá eitthvað sem heitir cgi-bin stofnað á heimasvæðinu, en ég er ekki sure hvað á að gera við það, því að í svrinu við umsókn um það sagði “þar verðið þið að setja .cgi eða .pl forrit” kv eggertsae

iframe í Dreamweaver (5 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 1 mánuði
Veit einhver hvort Dreamweaver bíður upp á möguleika eins og Frontpage í sambandi við það sem er iframe í frontpage??

Litur á flettistiku. (2 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 1 mánuði
Er nokkur hérna svo f´roður að vita hvernig maður gerir lit á flettistikuna, eins og hún er hérna til hægri á hugi.is??

Skýrslan ensku, um Skerjafjarðarslysið (19 álit)

í Flug fyrir 22 árum, 1 mánuði
Þá er skýrsla ensku sérfræðingana tilbúin, og nokkuð víst að nú fer allt í háaloft aftur um orsakir og ábyrgð. Eins og flestir vita gagnrýndu aðstandendur þeirra sem létust í slysinu, mjög þá skýrslu sem RNF lét frá sér, bæði það sem þar stóð, og eins þar sem þar stóð ekki. Skýrslan virðist staðfesta, amk að einhverju leiti því sem þeir hafa haldið fram, amk það sem ég hef heyrt um hana í fjölmiðlum. Flugmálastjórn hefur þegar vísað niðurstöðum skýrslunar á bug, en ekki enn amk tjáð sig um...

Tyrkjaránið!!!! Litmanen að fara frá LFC ?????? (18 álit)

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Jæja, þá berast fréttir að enn eitt goðið af Anfield sé á leiðinni burtu. Ég verð alltaf svolítið sár þegar Houllie er að selja, eða ræða um að selja leikmenn, því ég vill hafa þá alla áfram, jafnvel þótt þeir spili lítið sem ekki neitt. Líka út af því að þeir virðast alltaf/oft blómstra þegar þeir byrja hjá nýju liði, nokkuð sem þeir höfðu kannski átt mjög erfitt með hjá Liverpool. hvort sem um er að kenna hvernig málum er háttað hjá Liverpool, eða það sem ég hallast að (vona a.m.k) að...

Könnun (6 álit)

í Flug fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Jæja, enn ein könnun um þetta. Persónulega finnst mér hún alveg óþörf, en til þess að sleppa við allt væl um óstjórnendur og að misnota vald og blabalbal frá honum davidjons vini vor, þá læt ég hana flakka. Vinsamlegast ef einhver vill ræða þetta mál frekar, þá gerið það hérna eða á nýjum pósi yðar. Ekki kaffæra öllum greinum sem eru sendar hérna inn í því sem sumir okkar eru fyrir löngu komnir með leið á að ræða í hengla. kv eggertsae

Gat á flugleiðavél (32 álit)

í Flug fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Sá miður skemmtilegi, en samt broslegi atburður átti sér stað í NY, að viðhaldsmaður við vél Flugleiða gleymdi að taka undan henni stiga sem hann notaði til síns verk, og þ.a.l. þegar frakt og farþegar var komið að einhverju leiti um borð, sieg vélin niður, og á þennan blessaða stiga. Sem gerði síðan gat á búk vélarinnar. Það þþurfti því að gera aðrar ráðstafanir með farþega. Kemur kannski ekki á besta tíma, þar sem hugprúð húsmóðir úr vesturbænum er nýbúin að koma sér í Moggan með sína...

Copera FS2000 (3 álit)

í Flug fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Veit einhver hvað þarf að gera til að copera þennan leik, og enn fremur iceland diskinn og CFS.

Tónar og tákn (0 álit)

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Nú er kominn inn Tónar og tákn kubbur. Endilega ef þið hafið einhverjar uppástungur, þá sendið kenniorð á mig, ég held að það sé ekki hægt að senda þetta inn amk. Þar sem það er til slatti af þessum tónum og táknum, þá er meiningin að hafa ca tvö tákn með hverju liði amk, og það er ágætt að aðdáendur liðanna fái að velja hver þeirra tákn verð. Nú ef það er vilji fyrir því að hafa fleiri þá höfum við það þannig.

Könnun ekki samþykkt (8 álit)

í Flug fyrir 22 árum, 4 mánuðum
eggertsae skrifaði: Könnun þín: Hverjir vilja kosningu um stjórnendur hér? send á Flug var ekki samþykkt. Þökkum viðleitnina. hugi.is - - - - - - - - - - - - - Hvers vegna var hún ekki samþykkt??????????? Ertu að verða eins og grizzly, hafna því sem þer líkar ekki? :( davidjons ——————————————– Ég er ekki einu sinni viss hvort ég á að vera eyða orðum á þetta, en til að allt sé á hreinu, þá kemur það hér. Það er búið að vera póstur í gangi hérna um þetta mál, og ég tel að hann hafi coverað...

Valda stjórnendur hérna á hugi.is/flug, starfi sínu? (0 álit)

í Flug fyrir 22 árum, 5 mánuðum

Út af flugslys.is (5 álit)

í Flug fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég sá að góðvinur minn hann socata var að benda á nýja síðu hérna á korkinum, flugslys.is, og kíkti því að sjálfsögðu á hana. Þetta er síða sem aðstandendur fórnarlamba flugslyssins í Skerjafirði standa að. Ég ætla ekki að fara að deila um sök í því slysi, en mér finnst skrif á flugslys.is of lituð af skoðunum þess sem þar skrifa. Auðvitað er varla hægt að komast hjá því að skoðanir manns komi fram í því sem maður skrifar, en þessi síða fer yfir strikið að mínu mati. Bendi sérstaklega á að...

737 Business jet (3 álit)

í Flug fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Sælir. Getur verið að það hvafi verið ein slík hérna á landi um daginn. Sá eitt slíkt stykki á rampinum á Akureyri. Amk held ég að þetta hafi verið hún, winglets og allur pakkinn. Veit einhver eitthvað um þetta, og hvað eru eiginlega margir sem ferðast með þessu.

pósti eytt "Er látinn" (riise 10. apríl) (4 álit)

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 7 mánuðum
pósti frá Riise, hefur verið eytt og sendur vefstjóra.

Klausen (man utd aumingjar!!!) (11 álit)

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Póst eftir Klausen var eytt út, og afrit senda vefstjóra til skoðunar.

Atburðarkubbur kominn inn (0 álit)

í Flug fyrir 22 árum, 7 mánuðum
jæja loksins kominn. Verið nú dugleg að senda inn allt sem er að gerast

Leiðinda Korkar (0 álit)

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Sælir. Hvernig væri nú að hækka aðeins standardinn hérna. Ég veit ekki hvort þið gerið ykkur grein fyrir því, að það er fylgst með því sem þið látið frá ykkur. Það eru nokkrir hérna komnir í svörtu bókina, eða á leið í hana. eop, lerpur og bobo1, eru meðal þeirra. Annað hvort eru menn einfaldlega ekki með þroska til að hafa aðgang að huga.is, eða með svo lélega kímnigáfu. Ég veit ekki hvort er. Það hefur verið farin sú leið hérna undanfarið að eyða sem fæstu, jafnvel þótt það sé eins og það...

Gott comment, Ranieri um Eið Smára (0 álit)

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Eftir leik Chelsea og Tottenham, þar sem Eiður fékk gat á hausinn, og þurfti að saum afjögur spor, sagði Ranieri: “He looks like Ljungberg now, all red”, og benti á hausinn á sér.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok