Aww, ótrúlega sætur :D En er þetta ekki svakalega óholt fyrir greyið læðuna ? Hvers vegna reynið þið ekki að koma í veg fyrir að þetta gerist stanslaust ? Það er enginn markaður fyrir kettlingum núna í dag og þá lenda mjög margir bara á götunni :/ Ég veit að slysin gerast. En maður verður að læra af þeim :) Ég verð að viðurkenna það að læðan mín er kettlingafull… hún slapp út :$ En ég er kannski ekki að metta markaðinn eins mikið og þið vegna þess að hún er að gjóta í fyrsta sinn og hún...