okay! Sko, ég var að byrja að setja 2 mm taper í eyrað á mér í fyrradag og ég kom honum hálfa leið í sturtunni, en svo um leið og ég kom undan vatninu fann ég geðveikt mikið til og ég sá slátt í tapernum, svo ég ákvað að býða í nokkra daga.. EN ég sef með höndina svona yfir andlitinu, þannig að handarbakið mitt lá á tapernum, og þegar ég vaknaði, þá var taperinn kominn alveg í geggn, og smá blóð, en ég fynn smá til.. voða lítið samt.. en þetta ætti samt ekki að gera mikið til þar sem þetta...