jæja ég er með 10 mm tunnel í öðru eiranu (byrja að teygja hitt þegar ég finn teinateygjur) og kem blíant í gegn og svona skemmtileg heit EN ég var að spá, þegar ég setti tunnelið í, þá var það geðveikt vesen að leiða þá saman, á endanum þurfti ég að setja smá teip á endann á teipernum bara til að stækka gaið pínu meira, var með það í eyranu í korter eða svo, tók teipið af, og þá kom ég lokknum auðveldlega í… þetta var líka svona þegar ég setti 6 mm tunnelið í mig… þá tróð ég 8 mm taper eins...