Fín grein hjá þér, gott að fá svona ummræðu;) Í sambandi við geimskipin, þá er það víst ekki sniðugt að nota miðflóttaafl til að skapa gerviþyngdarafl. Fólk fær ógleði, uppköst, niðurgang, svima o.s.fv. Þið getið ímyndað ykkur hvernig allur þessi snúningur fer með jafnvægiskerfið. Geimverurnar eru líklegastar til að vera svipaðar skordýrum en þó held ég að það fari eftir umhverfisþáttunum á plánetunni. T.d. á plánetum með mikið þyngdarafl er líklegt að þær séu með fleiri fætur til að dreifa...