En hvað ef gervigreindin þróaðist of langt? Hvað ef að þegar við ætluðum að senda mannað geimfar til Mars? Þá myndu vélarnar e.t.v. líta á það sem ógn, innrásarlið eða eitthvað annað og eyða því. Þá hefðu margir milljarðar dollara farið í vaskinn og vélarnar gætu jafnvel (og nú tala ég sem svartsýnin holdi klædd) gert gagnárás á jörðina með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Þótt það sé mjög spennandi að senda eintóma þjarka til Mars til að byrja með, þá er aldrei hægt að ábyrgjast hvað þeir...