Ég er nú alger nýgræðingur í þessu en ég hugsa útlit mikið út frá því að hafa síðuna notendavæna, s.s. auðvelt að finna efni og gott skipulag á öllu. Maður séð óendanlega mikið af hugmyndum í netinu sem maður væri til í að betrumbæta og/eða mixa eitthvað saman, á sína eigin heimasíðu. Persónulega finnst mér þægilegast að hafa síðuna nokkuð “plain”. Heimasíða Rockstar er gott dæmi um mjög fancy heimasíðu, mjög flott en ég myndi samt aldrei smíða svona síðu, ekki nema þá kannski fyrir svona...