Ég gerði eitt sinn við svona headphone tengi á ferðatölvu. Það var IBM og ég fór bara á tölvuverkstæði og fékk svoleiðis tengi úr ónýtri tölvu, lóðaði í þessa sem ég var að gera við og voila! Lítið mál ef maður kann á lóðbolta ,'-)
Ég held að málið sé að fólk er búið að leggja mikla peninga og vinnu í þessa bíla sína og þeir eru þar að leiðandi ekki tilbúnir að eyðileggja þá hérna í saltinu og ógeðinu. Síðan þar sem að þeir eru láir þá eru þeir ekkert fyrir snjóinn. Ég er sjálfur á Golf sem er mjög lár og ég er ekkert sérstaklega hrifinn af því að vera keyra á götunum þegar það er stór “hryggur” á miðri akgreininni sem skemmir þetta “precious” spoiler dót. Ég held að þetta svari spurningu þinni.
Hehe, skemmtilegur leikur og allt það, en þegar fólk er farið að tatto'era sig með persónum úr leiknum, eh, þá er eitthvað að! ..annars er þetta þokkalegasta tattoo ,'-)
Er ekki málið að vera bara með það sem manni þykir þægilegt að nota! Það er alveg magnað hvað allir eru alltaf að skíta yfir hvernig fólk er með skipin sín “fittuð”! Auðvitað á maður bara að nota það sem manni þykir best, jú og ef að það virkar ekki þá sér maður það og lagar það, end of story!
Ég er að leita af hlýlegu sándi, svona stúdíó sándi, með góðum bassa í tom tom. Það er væntanlega það sem Jazzarar leita eftir en það er nú samt ekki það sem ég er að fara spila. Samt vil ég að settið sándi þannig. Vitiði hvort að Tónastöðin leyfi manni að prufa settin, jafnvel taka þau heim og meta þau?
Þá hefurðu greinilega ekki klikkað á kínversku stafina sem eru ofarlega í síðunni! (fyrir neðan “enter tokyoplastic”) Það er hellingur af efni þar inni og þar virkar allt efni núna þegar ég er að skoða þetta ;-)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..