Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

eXistenZ
eXistenZ Notandi frá fornöld 39 ára karlmaður
234 stig
Kveðja,

Re: Sennheiser..

í Græjur fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Prófaðu einnig að setja headphone'in í samband við eitthvað annað tæki t.d. magnara þar sem að þú getur átt við balance'inn. Þannig ættirðu að sjá …eh, heyra :) hvort að hátalararnir í þeim séu rétt tengdir.

Re: hvernig græjur eigiði??

í Græjur fyrir 18 árum, 10 mánuðum
…og síðan auðvitað tveir JBL M553 Crossover'ar, allir hátalara eru JBL Professional.

Re: hvernig græjur eigiði??

í Græjur fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Heimasmíðað: Framrásir (Left, Right, Center): Horn driver: 2435HPL Horn: 90°x50° waveguide úr PD5000 seríunni Miðja: 2020H Bassi: 2227HPL (rými tjúnað í 50Hz) Subwoofer x2: 2256G (rými tjúnað í 18Hz) Allt er smíðað úr MDF og klætt með birkiáferð Ég er ekki ennþá kominn með surround hátalara. Magnarar: Crown Studio Reference I og 3stk af II Svona til að undirstrika veiki mína þá stefni ég að því að kaupa Lexicon MC12B sem fyrst!

Re: LCD vs. Plasma

í Græjur fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Sæll, Ég er búinn að vera að stúdera þetta svolítið, fara í búðir hérlendis og lesa mér til á netinu. Flatsjónvörpin eru núna virkilega farin að ógna “gömlu” túbutækjunum og í sannleika sagt eru flat-tækin orðin töluvert betri en túbutækin, allavega hvað mynd varðar. Ég ætla ekki að fara að útskýra muninn á Plasma og LCD, Megin munurinn er að Plasma notar Gas og flókið ferli til að framkalla mynd en LCD er í grófum dráttum bara mjög, mjög margar ljósdíóður, True High-Definition tæki er með...

Re: Bose Review

í Græjur fyrir 18 árum, 10 mánuðum
BOSE, “Buy Other Sound Equipment” Það getur ekki passað betur! Ég er búinn að vera heilaþveginn af hljómtækjum og öllu sem að því kemur nánast frá því að ég fæddist og þótt ótrúlegt sé, þá hef ég hlustað töluvert á Bose, félagi minn er rosalega hrifinn að þessu. Þetta með að það vanti mikið uppá tíðnisviðið er staðreynd. Það er alveg ótrúlegt að þeir skuli ekki gefa upp neitt um getu tækjana sem að þeir eru að selja. Það hlýtur að þýða að þeir hafa eitthvað að fela! Það sem maður tekur líka...

Re: Zalman

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Vitiði hvar og hvort að það sé hægt að kaupa þessa kælingu hérna á klakanum!? Hún er pottþétt dýr en ef að maður er með Prescott þá held ég að það sé þess virði!

Re: Cpu hiti ???

í Vélbúnaður fyrir 19 árum
“Eðlilegur” hiti á örgjörva með kælingu sem er frá örgjörva framleiðanda er ca. 40°C. Allt fyrir ofan 50°C er frekar heitt, þ.e.a.s. tölvan getur orðið óstöðug, samt misjafnt eftir tölvum.

Re: Uppsetning tölvu frá grunni

í Windows fyrir 19 árum, 1 mánuði
Aðeins að leiðrétta, Þessi 8Meg sem að eru alltaf unpartitioned er notað eingöngu meðan það er verið að formatta diskin, þetta er aldrei notað eftir það. Swap file eða Pagefile eins og það er kallað í Windows er geymt á C: drifs rótinni og Windows sér sjálft um að ákveða stærð þess. Stærð þess er í minnsta lagi 1,5x stærð vinnsluminnis og mest 3x stærð vinnsluminnis. Best er að hægri-smella á My Computer, fara þar í properties. Fara þar í Advanced og Settings undir Performance. Þar velurðu...

Re: Hjálp

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 1 mánuði
Þú verður að hægri-smella á My Computer, fara þar í Properties, velja þar Hardware flipann. Farðu þar í Device Manager. Þar ætti að vera flokkur sem heitir Network Adapters. Þar ætti netkortið í tölvunni þinni að vera, ef það er rauður kross við það þá verðurðu að hægri-smella á netkortið og velja Enable. Næst skalltu fara í Start>Control Panel>Network Connections, þar ætti að vera LAN tenging, default nafn á henni er Local Area Connection, hægri-smelltu á hana og farðu í Properties. Í...

Re: Leiðinda hljóð úr fartölvunni....

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ef að þetta er ný vél, þá skalltu strax fara með hana þangað sem að þú keyptir hana og láta þá kíkja á hana, þetta er ábyrgðarmál, hvernig suð er þetta? Eitthvað við líkingu við 50Hz hljóð? þetta gæti verið eðlilegt ef að þú ert með hana tengda við mixer, þar sem að fartölvan er ekki jarðtengd, þá gæti mixerinn einfaldlega verið að pikka upp eitthvað “noise” frá tölvunni. Hafðu í huga að mixerar og studio græjur eru mjög næmar fyrir öllum truflunum. Hint: Þú verður að hafa eitthvað í...

Re: Nokkur minnisstæð atriði

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Eitt rosalegasta atriði sem er mér mjög minnisstætt er þegar Edward Norton traðkar á hausinn á svertingjanum sem að hann lét bíta í gangstéttina í American History X (manni verður illt við tilhugsunina!).

Re: Hive(?)

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Jú, ef þú ert með ISDN línu!

Re: Fjarlægja stafi af bakgrunni?

í Grafísk hönnun fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Þakka ykkur fyrir svörinn :-) en, ég var eiginlega að pæla hvernig þetta er gert. Þetta þarf að vera nákvæmlega eins nema stafirnir í burtu! Annars get ég svosem peistað þessu í hina myndina en……:-)

Re: Fjarlægja stafi af bakgrunni?

í Grafísk hönnun fyrir 19 árum, 2 mánuðum
hérna er þetta: mynd af vandamálinu

Re: Frýs

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 2 mánuðum
farðu á www.passmark.com og downloadaðu Burn-In Test, stilltu það þannig að þú sérst með CPU, Memory, Disk Drives, 2D og 3D graphics á 100% álagi. Settu þetta síðan af stað og láttu þetta malla. Ef að tölvan frýs, þá geturðu restartað og skoðað log sem að segir þér hvað klikkaði!

Re: Breiðtjaldið og þróun þess

í Kvikmyndagerð fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Mjög góð grein hjá þér!

Re: Hvað er SPL?

í Græjur fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Bassakeilur sem eru sagðar SPL þýðir að þær séu hannaðar fyrir SPL keppnir eða svokallaðar hávaðakeppnir. Þetta eru keilur sem að eiga að skila mjög háu SPL. Ekki er endilega hugsað um að skila einhverjum hljómgæðum. Premier er einfaldlega auka lína sem að Pioneer er með. Þetta er allt Pioneer, bara undir öðru nafni.

Re: iPod í bílinn?

í Græjur fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Allavega Pioneer og Alpine eru komnir með spilara og/eða aukahlut fyrir spilarana til að bæði stýra og hlusta á I-Pod gegnum græjurnar. Farðu bara á heimsíður þessara framleiðanda og tjékkaðu á þessu. Síðan er auðvitað líka hægt að tengja I-Pod við alla spilara sem að hafa hljóð-inngang (audio input/aux eða sambærilegt).

Re: JBL professional

í Græjur fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Hehe, “yes”

Re: Hiti!!!!!!!!!!!!!!

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Hvað segirðu!? Fjórar tölvur? Hvað gerirðu?

Re: sylvía nótt

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Of course I can see you, I see everything!

Re: Duel Core

í Græjur fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Um hvað ertu eiginlega að tala? Dual Core í tölvubúnaði þýðir tveir örgjörvar.

Re: Ipod shuffle

í Græjur fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ég segi nú bara, það var mikið að einhver þorði að senda inn grein á þetta áhugamál. Glöggir lesendur áttu að vita að seinasta grein er frá því í fyrra! Anyway, þetta er ágætis grein. Það er verið að dissa með því að hún sé ekkert spes. Náttúrulega þegar það er alltaf verið að tuða yfir hinu og þessu í sambandi við greinagerð, þá er ekki skrítið að engin sendi inn grein, fólk nennir einfaldlega ekki að það sé verið að skíta yfir það! Betra er sæmileg grein frekar en ekkert!

Re: Pæla

í Græjur fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ertu semsagt að leita þér að spilara með hljóð inngangi? hvaða verðhugmynd ertu með?

Re: Pæla

í Græjur fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Það er hægt ef að það er einhver hljóð-inngangur, vanalega er þetta á dýrari spilurum. Hef reyndar séð þetta á aiwa spilara sem var ódýr. Líklega eitt mesta drast sem til er! Anyway, þú verður að hafa inngang.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok