Sæll, Ég er búinn að vera að stúdera þetta svolítið, fara í búðir hérlendis og lesa mér til á netinu. Flatsjónvörpin eru núna virkilega farin að ógna “gömlu” túbutækjunum og í sannleika sagt eru flat-tækin orðin töluvert betri en túbutækin, allavega hvað mynd varðar. Ég ætla ekki að fara að útskýra muninn á Plasma og LCD, Megin munurinn er að Plasma notar Gas og flókið ferli til að framkalla mynd en LCD er í grófum dráttum bara mjög, mjög margar ljósdíóður, True High-Definition tæki er með...