Já, það er hægt. En, þú verður að vera með Hard Disk Controller sem styður Striping (RAID 0) og einnig verður controllerinn að styðja diskana þína, þ.e.a.s. ef að þú ert með SATA diska þá verðurðu að vera með SATA controller. Flest nýleg móðurborð í dag eru með svona “onboard” RAID controller, sem þýðir að þú þarft ekki að kaupa þér sér controller til að geta verið með RAID (Redundant Array of Independent Disks) uppsetningu. Vertu bara viss um að þú sérst með svoleiðis, annars þarftu að...