Hmmm, ég skal sko segja þér það að sprengingarnar í Ísrael í gær flokkast ekki undir frelsisstríð, þar eð þetta var allt gert með það í huga að drepa sem flesta saklausa borgara. Bandaríkjamenn styðja Ísraela? Fínt! Þeir styðja við bakið á þeim meðan þeir berjast gegn þessum hryðjuverkum. Þetta er ekki sambærilegt við frönsku andspyrnuna, því hún einbeitti sér ekki að borgurum, heldur þýskum hermönnum í sínu heimalandi. Kveðja Atlas