Úff, þetta er nú meiri glatsteypan í þér félagi. Ég einfaldlega má ekki vera að því að svara þessu, en ég hripa þetta niður: Sovétríkin hafa ekki verið álitin vondi kallinn því þau hrundu(meinarðu það með töpuðu?), heldur vegna þess að þetta var einveldi, spillt og með ekkert frelsi til handa þegna sinna, stjórnað af hernum ofl. Reyndar hefur áróður Bandaríkjamanna gegn þeim haft veruleg áhrif á álit fólks á Sovét, en ekki breytt því að þeir voru slæmu karlarnir. “nú eru liðin sextíuár af...