Kannski bara að tilgangur lífsins sé betrun einstaklingsins, sem leiðir af sér betrun samfélagsins, það að allir fái að velja sér þann starfa sem hann fílar mest. T.d. ég vill fara í breska herinn og vernda vestræna menningu, en nördið vinur minn vill fara að vinna hjá íslenskri erfðagreiningu eða álíka. Hvort tveggja starfa leiðir af sér betrun samfélagsins. Hermaðurinn verndar samfélagið og vísindamaðurinn þróar það. Sama má segja um verkamenn og skúringafólk, allt jafn mikilvægt þó það...