Eru ekki afganar frjálsir í dag? Er kúgunin ekki hætt? Persónulega gæti ég ekki verið meira sammála stefnu bandaríkjanna í garð Íraks, nú þegar er N-Kóreustjórn komin með kjarnavopn, og getur alþjóðasamfélagið lítið gert í kúgun þeirra á kóresku þjóðinni í norðurhlutanum. Saddam Hussein hinsvegar, hefur tvisvar hafið stríð, og eitt þeirra, við Íran, stóð í 10 ár og kostaði hundruði þúsunda mannslífa. Svo réðst hann inní smáríkið Kúveit og stundaði fjöldamorð á íbúunum þar, og Saudi-Arabar...