Ég þoli ekki þegar einhver svarar FYRSTUR! En það vantar algjörlega þroska í flest svör, man alveg að ég var ekkert sá þroskaðasti þegar ég byrjaði en ég sá(held ég) af hálfvitaskapnum í mér. Eitt af því sem mér finnst mest pirrandi er þegar einhverjir á tónlistarþráðunum eru að koma með korka inná t.d metall, sem ég stunda mikið, til að segja hvað metall sökkar og allir eru hálfvitar sem stunda þetta áhugamál. Ég veit ekki hvort að þeir haldi að þeir fái einhverja sem stunda áhugamálið til...