sammála flestu sem þú segir þarna og það má bæta því við að það spilar inní frá hvaða menningarsvæði maður er frá. Maður frá asíu og annar frá evrópu með sömu hæfileika á sömu sviðum myndu að öllum líkindum ekki fá sama stigafjölda vegna þess að þeir gera ekki sömu tengingar milli hluta, sem þessi próf snúast um, enda voru þessi próf notuð á innflytjendur frá írlandi til bna til að vísa frá eða senda í herinn. Stór hluti innflytjenda til BNA voru t.d. greindir þroskaheftir, en auðvitað voru...