Ég vil aðeins tala um kristinfræði í grunnskólum. Ég er á móti kristinfræði í grunnskólum! Mér finnst enginn tilgangur í svona fjölþjóða samfélagi þar sem að það eru mörg trúarbrögð að kenna svona mikla kristinfræði. Mér finnst að það ætti að kenna trúarbragðafræði í staðin, þar sem að kristinfræði kemur inní það. Mér finnst ekkert að því að læra um kristni! En mér finnst að við ættum að læra jafn mikið um öll helstu trúarbrögðin í heiminum og á Íslandi, Hindúisma, Búddisma, Íslam, Kristni,...