Aðstandendur síðunnar hafa sett fram alvarlegar athugasemdir við starfsemi Flugmálastjórnar. Ég geri ráð fyrir því að þessi pistill sem þarna sést, sé frekar skot á FMS og samgönguráðuneytið en Flugskóla Íslands, enda segir þarna að fróðlegt verið að fylgjast með hver viðbrögð FMS verði og benda þeir á að Flugskóli Íslands sé að hálfu í eigu ríkisins. Samgönguráðuneytið fer með hlut ríkisins í Flugskóla Íslands, en aðstandendur síðunnar hafa verið á öndverðri skoðunn m.v. ráðuneytið góða,...