Á heimasíðu flugmálastjórnar má sjá eftirfarandi Notam: C-NOTAM nr. 0139/03 BIVA Vatnsnesflugvöllur skráður í AIP Gildir frá: 24. júlí 2003 kl. 15:00 Gildir til: 25. september 2003 kl. 15:00 Nýr lendingarstaður. Flugmálastjórn hefur skráð nýjan lendingarstað, BIVA, á Vatnsnesi í Grímsnesi, brautin er grasbraut 796 metra löng og 25 metra breið, brautarstefnur eru 03/21. Hæð brautar er 51 m.y.s.eða 167 fet. Viðmiðunarpunktur er 64°01´59,203? N og 20°39´03,709? W. Háspennulína sem þverar Hvítá...