Valar Hér ætla ég að skrifa um valana, sem Er hinn eini skapaði. Í upphafi skapaði Er hinn eini Ænúana eða valana, sem hann skapaði í tóminu eins og við getum hugsað okkur að Guð, ef þið trúið á hann, hafi skapað jörðina, manninn o.fl. Ænúarnir voru skapaðir að miklu leiti til að syngja og söngur þeirra var óviðjafnanlegur. Alfaðir gerði söng Ænúana sýnilega svo þeir gætu séð hann fyrir augu þeirra eins og ljós. Af því að söngur þeirra var svo fagur gjörði Alfaðir það að láta hinn leynda Eld...