Ætlað sér um of – smásaga Hér skrifa ég smásögu um báráttu tíu dverga við drísla. Áskókn þeirra í gull hvatti þá til þess að æða inn í Moría. Með þessari sögu vil ég einnig hvetja aðra á Tolkien til þess að skrifa sínar eigin sögur. Á fyrsta degi nýs árs – árið 2705 á þriðju öld byrjaði leiðangur okkar. Ég og átta frændur mínir – Gói, Bói, Þór, Bór, Steinþór, Þurinn, Þergur og Bergur, fórum að austurhliði Moría auk bróður míns Áins. Það gerðum við til þess að finna gull fjölskyldu okkar, sem...