Low Pressure Chamber, einnig kallað High Volume Cell er hólf á merkjaranum sem tekur við gasinu þegar það kemur inn í hann. Þarna bíður það eftir að ýta kúlunni út. Þetta hólf getur lækkað þrýstinginn sem þarf í skotið, meira gas er notað í hverju skoti. Kúlan verður því fyrir minna höggi, en álagið varir þess í stað í lengri tíma. Sagt er að þá sé minni hætta á að kúlan springi við höggið. Svona hólf getur líka virkað sem exp.ch.