Airgun Designs hafa prófað margt, meðal annars þetta Z-Grip. Hugmyndin er að ef maður vill hafa merkjarann mjög þétt að sér, t.d. frontmaður, þá liggur höndin lóðrétt upp að merkjaranum og hefðbundið grip snýr þá óþægilega upp á úlnliðinn. Z-Gripið á að bæta úr því.