Ég var að installa linux og ég formattaði bara einn harðadisk (sem windows var á) og setti linux inn. Eina sem ég þarf að vita er þarf ég eitthvað að stilla til að linux finna hinn diskinn minn? Ég bara finn ekki stóra diskinn minn .. 120 GB diskurinn minn er skiptir í tvennt, 10 og 110 Gb og einsog ég sagði finnur hún bara þann sem linux er installað á. Ef ég fer í Computer sé ég bara möppu sem heitir Filesystem og DVD drifið.