Hvort sem við vinnum vel, eignumst fínt hús, pening, fjölskyldu eða gerum ekki neitt, þá er endirinn alltaf alveg eins, við deyjum. Ég tel að dauðinn sé endirinn á lífinu, ekkert framhald. Mitt álit á því að fólk trúir á guð, fólk trúir á guð og margir himnaríki, að það sé líf eftir dauðann. Það er bara leið til að hræðast ekki dauðann, að trúa ekki að það sé endirinn, að það sé meira eftir. En innst inni erum við hrædd við það sem við þekkjum ekki. Hví getum við þá ekki bara hætt að drepa,...