Ég reyni að fara sem oftast á snjóbretti um vetur en til dæmis í fyrra fór ég nú ekkert svo oft! Kannski er það af því að Bláfjöll voru bara opin nema kannski líka Hengilssvæðið, en allavega finnst mér Skálafell miklu skemmtilegra svæði heldur en Bláfjöll. Í fyrra þá fékk Hengilssvæðið eða Bláfjöll ég man það ekki alveg, Snjóbyssu lánaða frá Hlíðarbrekku á Akureyri. En það sem mér finnst asnalegt er það að Skálafell og Bláfjöll eru hérna meira fyrir höfuðborgabúa. Og ég spyr af hverju er...