Þessa tók ég fyrir ljósmyndaverkefni í skólanum mínum. Þar var þemað einmitt haust, mér finnst þetta handrið svo illa farið og svona “trashy” og það lýsir kannski soldið haustinu. En já hún er tekin á Canon EOS vél og ég breytti henni talsvert í photoshop, crop, burn, auto color, contrast breytingar og ýmislegt.