Tolkien var fæddur í Suður-Afríku en fluttist fljótt til Englands. Tolkien hafði mikinn áhuga á tungumálum.Hann lærði málfræði í háskóla og gerðist málfræðingur. Hann kunni mörg tungumál t.d.reibrennandi íslensku. Hann hafði mikinn áhuga á íslenskum fræðum,hann meira að segja réð ísleska barnapíu svo hún gæti sagt börnunum hans íslenskar þjóðsögur. Tolkien var með klúbb af mönnum sem lásu fyrir hvorn annan íslendingasögurnar á íslensku. Sem sagt var Tolkien sannur Íslands vinur hann reyndi...