OG!! : “Í báðum skallatilraunum Liverpool voru varnarmenn United ekki að skila hlutverki sínu, menn voru að fá t. t. l. fría skalla og er Crouch skallaði varð hann að beygja sig vel niður til að ná til knattarins, sem var í höfuðhæð Kewell og fylgdi þeim stóra eftir. Þar með hafði Crouch skorað sitt fyrsta mark á árinu og það ekki lítið afgerandi svo sem síðar kom í ljós. Það sem eftir lifði hálfleiksins voru heimamenn líklegri til frekari afreka en United að jafna, liðið lék fyrri...