Materazzi hefur bara þróað þennan leikstíl sinn og það þýðir ekkert að væla yfir því, hann er grófur og Zidane á ekki að láta þetta fara í taugarnar á sér. En ef hann var að svívirða fjölskyldu hans, þá skil ég Zidane fullkomlega. Og af myndbandinu af dæma þá er Materazzi heimskingi. Shevchenko var nánast grátandi eftir eina tæklinguna, hann, oft á tíðum, hugsar EKKERT um boltann og fyrir það á bara að reka manninn útaf, en svona spilar víst þessi svokallaði knattspyrnumaður sem hefur enga...